15. oktober 2007

Dýragarðurinn i KBH






Litla snúlla var svo glöð í dýragarðinum. Hún var svo undrandi að sjá apana leika sér. Þvílikt fyndið að sjá viðbrögðin og hve hissa hún var. Við sáum fíla, geitur, björn, fiska, skjaldbökur ljón og hesta. Voða gaman. Við vorum rosa heppin með veður. sól og blíða. Getur ekki verið betra.


Við fórum svo og hittum langömmu Erlu í dag. Vorum að versla jólagjafir fyrir þau yngstu. Bannað að segja frá :) en þetta er alveg rosalega flottar gjafir :) Okkur hlakkar til jólana. Og sérstaklega mikið til að hitta Kristofer bróðir :)


knús frá okkur