24. januar 2007

sweetheart :)

Ég er með svo litlar hendur - Ég ætlaði ekki að hella niður mjólkinni
Fæturnir á mér eru svo stuttir - Farðu hægar svo ég geti fylgt þér
Ekki slá á hendurnar mínar þegar ég snerti eitthvað fallegt - Ég skil það ekki
Horfðu á mig þegar ég er að tala við þig - Þá veit ég að þú ert að hlusta
Ég hef viðkvæmar tilfinningar - ekki vera alltaf að skamma mig
Leyfðu mér að gera eitthvað vitlaust án þess að þér finnist ég vitlaus
Ekki búast við því að myndin sem ég teikna eða rúmið sem ég bý um sé fullkomið
ELSKAÐU MIG BARA FYRIR AÐ REYNA!











Erika cutie pie goes to sleep laughing and wakes up smiling ... :) my sweetheart :) but she isn't much for posing for mom when she takes pictures... and I can understand that. She gets it from her mother.;)