Það er ekkert fyndnara en þegar Erika vaknar á morgnana. Hún stendur í rúmminu sínu hlær og hoppar. Við getum ekki gert neitt annað en brosað og hundskað okkur á fætur á morgnana. Algjör dúlla þetta krútt.
Erika var í afmæli í dag hjá litlu skvísu Önnu Dúfu. Hún varð 1 árs. Það var gúffað í sig bollur með glasúr og súkkulaðiköku mmmmmm. Anna Dúfa á stóran hund sem vakti mikla gleði og dótið var líka mjög skemmtilegt. Sérstaklega gönguvagninn :)
Så varer det ikke længe før jeg kan gå alene :) Jeg er så dygtig at kravle rundt og udforske min lille verden.... stå op og gå langs møbler og bord :) min mor og far er så stolte :)