25. september 2007

10 mánaða






Þá er litla skvísa orðin 10 mánaða. Algjör sjarmör. Elskar að hlusta á tónlist og dansa við hana. Ætli hún verði ekki tónlistarmaður eða balletdansmær :)

Erika er voða löt við að læra að skríða. Þverneitar hreinlega að leggjast á magan. Pedagoggarnir hérna i DK segja að það sé nauðsynlegt og að hún eigi eftir að hafa erfitt með að lesa ef hún lærir ekki að skríða...jesus...megum sko ekki láta það gerast. ;) chill out segi ég nú bara. Ég viðurkenni það alveg að ég er enginn heilasérfræðingur en einhvernvegin segir skynsemin að hún eigi alveg eftir að geta lesið þrátt fyrir að hún verði engin skríðari. hmmm...hvað finnst ykkur?


8. september 2007

høstfest

Der var høstfest i vuggestuen. Farmor, mor, far og Mathias var med. Vi legede lege, fik gaver og spiste god mad sammen med alle børnene og deres forældre. Smadder hyggeligt :)













5. september 2007

Erikas gyngetur

Vi elsker at gynge :) Der er super sjov gynge på legepladsen. Helt sikkert højdepunkt for lille pus når vi tager der ud :) se prinsessen gynge her